Leiðbeiningar - Fellaskóli

Titill

09 janúar 2019

Titill

09 janúar 2019

WordPress Resources at SiteGround

27 nóvember 2018
pexels-photo-733854

Hagnýtar upplýsingar

Leiðbeiningar

Hér má finna leiðbeiningar fyrir vefinn.

Flýtileiðir:

Innskráning

Til þess að skrá sig inn er farið inn á: {slóð síðunnar}/admin

T.d: fellaskoli.is/wp-admin

Við innskráningu er sett inn:

Notandanafn
Lykilorð

Breyta lykilorði

Til þess að breyta lykilorðinu er farið inná:
Notendur (vinstra megin) > Þínar stillingar og neðst niðri er hægt að breyta um lykilorð.

Stjórnborð

Eftir innskráningu er farið inn á Stjórnborð síðunnar. Þar inni er hægt að breyta öllum upplýsingum, bæta við fréttum o.fl.

Undirsíður

Til þess að breyta undirsíðum er farið í ‘Síður’ vinstra megin

Þar er hægt að sjá yfirlit yfir þeim undirsíðum sem eru á síðunni.

Til þess að breyta tiltekinni undirsíðu er smellt á ‘Page builder’ undir þeirri síðu sem þú hefur áhuga á að breyta.

Í breytinum, eða ‘Page builder’ getur þú einfaldlega smellt á þann hlut sem þig langar til að breyta og þá kemur upp breytigluggi.

Það á við allt á síðunni, s.s. myndir, texti o.s.frv.

Breyta slider á forsíðu

Til þess að breyta slider á forsíðu er farið í ‘Síður’ vinstra megin

Þar er smellt á 'Beaver builder' eða 'Framendabreyti' á síðunni 'Forsíða'

Þegar komið er í framendabreytinn á forsíðunni er hægt að smella á sliderinn / myndgluggan efst.

 

Þá opnast eftirfarandi gluggi:

 

Það eina sem er átt við þarna er flipinn 'Slides'

Hægra megin eru svo 3 möguleikar (frá vinstri)

Er notað til að breyta birtingarröð (e. order) myndagluggana (e. slides). Efsti glugginn er sá sem birtist fyrst, og svo koll af kolli.

Er notað til að tvöfalda (e. duplicate) myndaglugga (e. slide). Ef það er einhver myndagluggi sem þú værir til í að hafa tvisvar að þá er óþarfi að handgera það í hvert skipti og því einfaldlega hægt að tvöfalda.

Er notað til þess að eyða út myndaglugga.

Til að breyta tilteknum myndaglugga eða slider er smellt á 'Edit slide'.

Þar er hægt að:

  1. Breyta bakgrunnsmynd
  2. Breyta titil
  3. Breyta lýsingartexta
  4. Bæta við hlekk

1. Undir 'background layout' er valið 'Photo' og halað upp bakgrunnsmynd eða valið í myndasafninu.

2-3. Undir 'Content layout' er hægt að setja inn titil og lýsingartexta fyrir myndagluggan

4. Til þess að bæta við hlekk er smellt á 'Call to Action'

Undir 'link' er sett hlekk á slóðina. Það getur einnig verið hlekkur á undirsíðu eða frétt, þá er hægt að finna hana með því að smella á 'Select' hægra megin.

Svo undir 'Call to action' er skrifað 'Nánar' í text.

Starfsfólk

Til þess að breyta eða bæta við starfsfólki er farið í ‘Starfsfólk’. vinstra megin í valmynd.

Til að breyta ákveðnum starfsmanni er smellt á nafnið hjá viðkomandi.
Til að bæta við starfsfólki er smellt á ‘Bæta við’.

 

Undir ‘Titill’ ritar þú nafnið hjá viðkomandi.
Í efnisinnsetningu eru 2 aðrir möguleikar, Netfang og Símanúmer.

Hægra megin eru síðan þeir flokkar sem eru í boði. Þú einfaldlega hakar í þann reit sem þú hefur áhuga á að bæta inn.

Bæta við flokk undir starfsfólk

Til þess að breyta eða bæta við deildum fyrir starfsfólk er farið í ‘Starfsfólk’ > ‘Flokkur’.

Vinstra megin er hægt að bæta við nýrri deild og hægra megin breyta þeim gömlu.

Náms- og kennsluáætlanir

Til að bæta við náms og kennsluskrá er smellt á ‘Náms og kennsluskrá’ og ‘Bæta við

Undir ‘Titill’ ritar þú heitið á kennsluskránni. Fyrir neðan eru síðan tveir möguleikar.

  1. Setja inn slóð á náms og kennsluskrána
  2. Velja PDF skrá til að hengja við

PDF skráin verður að vera upphöluð undir ‘Skrár’ vinstra megin.

‘Skrár’ > ‘Bæta við

ATH! Það þarf að setja https:// á undan slóðinni svo hún virki

Google calendar

1. Stilla matseðil

Matseðlarnir ná í upplýsingar frá ‘Google Calendar’.

Til að setja inn dagatal er farið í ‘Dagatöl’ >  ‘Öll dagatöl

Dagatölin sem eru notuð fyrir Matseðil er ‘Matseðill’ og ‘Matseðill (home)

Smelltu á ‘Breyta’ til að fara inn í stillingarnar.

Ef þú skrunar niður sérðu dálka. Smelltu á ‘Google calendar

Einu upplýsingarnar sem þarf að setja þarna inn er ‘Calendar ID’

Skref 1

Hér eru leiðbeiningar um hvernig eigi að stilla Calendar á ‘public:

 Smelltu hér

Skref 2

Hér eru svo hvernig á að finna ‘Calendar ID’ eftir að hafa lokið skrefi 1:

Smelltu hér

2. Stilla skóladagatal

Skóladagatalið nær í upplýsingar frá ‘Google Calendar’.

Til að setja inn dagatal er farið í ‘Dagatöl’ >  ‘Öll dagatöl

Dagatölin sem eru notuð fyrir Skóladagatalið er ‘Skóladagatal’ og ‘Skóladagatal (forsida)

Smelltu á ‘Breyta’ til að fara inn í stillingarnar.

Ef þú skrunar niður sérðu dálka. Smelltu á ‘Google calendar’

Einu upplýsingarnar sem þarf að setja þarna inn er ‘Calendar ID’

Skref 1

Hér eru leiðbeiningar um hvernig eigi að stilla Calendar á ‘public:

 Smelltu hér

Skref 2

Hér eru svo hvernig á að finna ‘Calendar ID’ eftir að hafa lokið skrefi 1:

Smelltu hér

Bæta við færslu

Til þess að bæta við færslum er farið í ‘Færslur’ vinstra megin og smellt á ‘Bæta við

Undir ‘Titill’ er skrifað heitið á greininni. Fyrir neðan er meginmál.

Hægra megin eru flokkarnir:

  • Fréttir
  • Upplýsingaskjár

Ef hakað er í ‘Upplýsingaskjár’ birtist fréttin/tilkynningin þar.

Breyta litum í þemanu

Til þess að breyta litunum á síðunni er farið í:

‘Stillingar’ > ‘Þema stillingar’

 

Þar inni eru eftirfarandi litir:

  • Einkennislitur
  • Fyrirsögn fyrir icon á forsíðu (titilinn undir valmyndina)
  • Aukalitur (hjá iconum)
  • Dálkur 2 í matseðill
  • Dálkur 3 í matseðill
  • Aukalitur fyrir footer
  • Aukalitur fyrir fréttir á upplýsingaskjá
  • Sjálfgefin bakgrunnsmynd (ef engin er valin)

Fótur

Breyta upplýsingum í fæti

Til þess að breyta upplýsingum í fæti er farið í:

‘Síður’ svo finnur þú síðuna ‘Fótur’ og ýtir á ‘Page builder’

Til þess að breyta smellir þú á þá hlekki sem þig langar að breyta.

Breyta valmynd í fæti

Í fætinum eru tvær valmyndir:

  • Fótur-stika
  • Footer menu

Fótur stika

Footer menu

Undir ‘Útlit’ > ‘Valmynd’ er hægt að nálgast þessar tvær valmyndir og uppfæra.

Valmynd

Breyta valmynd uppi

Til þess að breyta valmynd uppi er farið í.

‘Útlit’ > ‘Valmynd’

Þar uppi er valið ‘Main-menu’. Þá getur þú breytt upplýsingunum í valmyndinni.

Breyta upplýsingum hægra megin uppi

Til þess að breyta upplýsingunum uppi er farið í:

‘Útlit’ > ‘Valmyndir’

Veldu eftirfarandi valmynd:

'Language'

 

 

Þar undir eru tenglar og hægt að breyta bæði símanúmerinu og Facebook tenglinum. Ef það er ekkert Facebook er hægt að eyða það út í valmyndinni með því að smella á 'Eyða'

 

Fréttir og tilkynningar

Uppsetning

Eftirfarandi valmynd kemur upp þegar smellt er á sérsmíðaðu grunnskóla viðbótina í fyrsta skipti.

Þegar grunnskólavefur er settur upp í fyrsta skiptið þarf að  stilla viðbótina á “Grunnskólasíða”.

Þegar “grunnskólasíða” er valin birtist þessi valmynd, sem biður um leynilykil.

Leynilykillinn tengir þennan ákveðna vef við kerfisstjóravefinn, svo þaðan sé hægt að senda inn fréttir og  senda út tilkynningar.
Leynilykilinn er búinn til að þeim sem stýrir kerfisstjóravefnum.

Timian kubbur

Uppsetning

Eftir að hafa niðurhalað skránni er farið í:

Verkfæri > Flytja inn

Neðst niðri má finna 'Wordpress', smelltu á 'Ræsa innflytjanda'

Nú má setja inn skrána sem þú niðurhalaðir hér að ofan:

Nú hefur skráin verið upphöluð inn á vefinn og Timian kubburinn kominn í Beaver Builder.

Til þess að nálgast kubbinn er smellt á plúsinn  í hægra horninu og farið í 'Saved' (lengst til hægri)

Þar undir má finna dálkinn 'Timian Matseðill vikunnar'. Þú getur einfaldlega dregið það inn á skjáinn og þá er kubburinn kominn á síðuna.

3 fréttir

Uppsetning

Eftir að hafa niðurhalað skránni er farið í:

Verkfæri > Flytja inn

Neðst niðri má finna 'Wordpress', smelltu á 'Ræsa innflytjanda'

Nú má setja inn skrána sem þú niðurhalaðir hér að ofan:

Nú hefur skráin verið upphöluð inn á vefinn og Timian kubburinn kominn í Beaver Builder.

Til þess að nálgast kubbinn er smellt á plúsinn  í hægra horninu og farið í 'Saved' (lengst til hægri)

Þar undir má finna dálkinn 'Timian Matseðill vikunnar'. Þú getur einfaldlega dregið það inn á skjáinn og þá er kubburinn kominn á síðuna.