Bekkjarfulltrúar
Í Fellaskóla er unnið forvarnarstarf með skipulagðri forvarnarfræðslu, með atferlismótun, samstarfi við heimili og skóla, samstarfi við grenndarsamfélagið og í gegnum stoðþjónustu skólans. Forvarnarstefna skólans nær til almennra forvarna og sértækra og byggir á Forvarnarstefnu Reykjavíkur og Breiðholts