Titill - Fellaskóli

Titill

 Í upphafi árs hefja nokkrir nýir starfsmenn störf við Fellaskóla. Bjarney Guðmundsdóttir Blöndal er nýr umsjónarkennari í 2. bekk en Þuríður Helga Guðbrandsdóttir lætur af störfum síðar í janúar. Valgeir Jens Guðmundsson kennir á unglingastigi og byrjar á því að leysa Stefán Guðberg Sigurjónsson af en Stefán verður í barneignarleyfi til 1. mars nk. Mónika Piekarska er nýr frístundaleiðbeinandi og stuðningsfulltrúi og Arnar Óli Gústafsson er stuðningsfulltrúi í sérdeild Fellaskóla. Við bjóðum þetta fólk velkomið til starfa.

  • Jón Jónsson, Tæknimálin
  • Jónína Jónsdóttir, Tæknimálin