Vafrakökur - Fellaskóli

Vefkökur (e. cookies)

Reykjavíkurborg notar vefkökur (e. cookies) til að bæta og þróa upplifun notandans á vefjum Reykjavíkurborgar. Einungis Reykjavíkurborg og notandinn sjálfur hafa aðgang að skránum.

Hvað eru vefkökur?

Vefkökur sem eru litlar textaskrár geymdar á tölvu notandans. Með því að samþykkja notkun á vefkökum heimilar notandinn Reykjavíkurborg að safna saman upplýsingum um notkun hans á vefjum Reykjavíkurborgar.

Lögin heimila okkur einungis að vista vefkökur á tölvubúnaðinum þínum ef þær eru nauðsynlegar fyrir vinnsluna á þessari síðu. Við þurfum þitt samþykki fyrir allar aðrar gerðir af vefkökur. (tekið frá wowair)

Vefkökur frá þriðja aðila

Reykjavíkurborg notar Google Analytics til vefmælinga. Þegar notandi kemur inn á vefinn eru nokkur atriði skráð, s.s. tími og dagsetning, leitarorð, frá hvaða vef er komið, og gerð vafra og stýrikerfis. Þessar upplýsingar má nota við endurbætur á vefnum og þróun hans. Meðhöndlun upplýsinga í vefkökum Google er háð reglum Google um persónuvernd. Þjónusta Siteimprove er einnig nýtt á vefnum til að finna brotna tengla, greina umferð og bæta aðgengi og upplifun notandans.

Loka á vefkökur

Ef þú frábiður þér að nota kökur, geturðu stillt vafrann svo, að hann neitar sjálfkrafa að varðveita vefkökur eða þá að hann allavega tilkynni þér í hvert skipti sem vefsíða biður um að nota kökur. Eldri varðveittum kökum getur þá verið eitt í vafranum.
Vinsamlegast athugaðu að ef þú velur að loka á vefkökur, getur það haft áhrif á virkni síðunnar, það kann að skerða möguleika þína á fullkomnu aðgengi að síðunni.

Leiðbeiningar á stillingum á vefkökum