Heilsugæsla
Heilsugæslan Seltjarnarnesi sinnir heilsugæslu í Grunnskóla Seltjarnarness.
Sólveig Þórhallsdóttir er hjúkrunarfræðingur í Mýrarhúsaskóla með viðverutíma í skóla:
mánudaga 8:10 – 12:10
þriðjudaga 9:10 – 12:10
fimmtudaga 8:10 – 12:10
föstudaga 8:10 – 12:10
Netfang Sólveigar: myrarhusaskoli [hja] heilsugaeslan.is
Skólalæknir yngsta stigs og miðstigs er Guðbjörg Sigurgeirsdóttir.
Kristín Bára Bryndísardóttir er hjúkrunarfræðingur í Valhúsaskóla með viðverutíma í skóla:
mánudaga 8:10 – 12:00
þriðjudaga 9:10 – 12:00
fimmtudaga 8:10 – 12:00
föstudaga 8:10 – 12:00
Netfang Örnu er valhusaskoli [hja] heilsugaeslan.is
Skólalæknir unglingastigs er Guðbjörg Sigurgeirsdóttir. Ef foreldrar eða forráðamenn nemenda vilja hafa samband við hjúkrunarfræðing er hægt að hringja í skólann á viðverutíma eða senda tölvupóst. Farið er með allar upplýsingar sem trúnaðarmál.