Frístundastarf í Vinafelli
Bryndís Snorradóttir er deildarstjóri yngri nemenda og sér hun jafnframt um frístundina ásamt kennurum, þroskaþjálfa, sérkennara, stuðningsfulltrúum og frístundaleiðbeinendum.
Hér fyrir neðan má finna upplýsingabækling til foreldra barna í frístundastarfi frá kl. 15.40-17.00