Frístundastarf - Fellaskóli

Frístundastarf í Vinafelli

Bryndís Snorradóttir er deildarstjóri yngri nemenda og sér hun jafnframt um frístundina ásamt kennurum, þroskaþjálfa, sérkennara, stuðningsfulltrúum og frístundaleiðbeinendum.

Hér fyrir neðan má finna upplýsingabækling til foreldra barna í frístundastarfi frá kl. 15.40-17.00

 Sjá upplýsingabæking

IMG_3074

Allir á heimavelli

Einn tveir og Fellaskóli!

Annað verkefni sem við erum að vinna að kallast Einn tveir og Fellaskóli og miðast við að búa til samfelldan skóladag þar sem kennslutími og frístundastarf ná að mynda eina heild. Krakkarnir í fyrsta og öðrum bekk eru þá í skólanum frá klukkan átta á morgnana til hálf þrjú á daginn. Þetta þýðir að skóladagurinn er lengri en gefur aftur á móti möguleika á að fella frístundastarfið að skóladeginum. Þetta er öðruvísi en hefðbundin dægradvöl að því leyti að frístundastarfið fer fram inn í sjálfu skólastarfinu.“